Við smíðum framúrskarandi
vefsíður og öpp

Birta Studio er forritunarfyrirtæki sem sérhæfir sig í hönnun og smíði stafrænna lausna - allt frá vefum og netverslunum til snjallforrita.

Background

Sérfræðingar í hönnun og smíði stafrænna lausna.

Við erum tveir menntaðir tölvunarfræðingar frá Háskólanum í Reykjavík með djúpa þekkingu og reynslu af þróun stafrænna lausna. Við leggjum áherslu á fagleg vinnubrögð, skýr samskipti og vandaðar lausnir sem nýtast til lengri tíma.

15+

ára samanlögð reynsla

20+

verkefnum lokið

10+

Viðskiptavinir
Birta Studio partners

Við sérhæfum okkur í hönnun og forritun á vefum og öppum

Frá fyrstu hugmynd að lokaafurð — við sjáum um hönnun og forritun á vefum, öppum og öðrum stafrænum lausnum. Við leggjum áherslu á góða notendaupplifun, skjótan hraða og vandaðan frágang.

Vefþróun

Við búum til hraðvirkar, öruggar og notendavænar vefsíður — allt frá einföldum upplýsingasíðum til sérsniðinna lausna og vefverslana. Við sjáum um bæði framenda og bakenda og tryggjum að vefirnir virki á öllum tækjum, hlaðist hratt og séu auðveldir í viðhaldi.

  • Leitarvélabestun
  • Vefverslanir
  • Framendi
  • Bakendi
  • Efnisstýringarkerfi
  • Shopify

App þróun

Hönnun

Einstaklingar og fyrirtæki af öllum stærðum

Við höfum unnið með fyrirtækjum, stofnunum og einstaklingum úr ólíkum geirum – með það að markmiði að skapa skýrar og árangursríkar stafrænar lausnir. Við leggjum áherslu á gott samstarf, traust samskipti og lausnir sem nýtast í raun.

University of Iceland
Brim 27
Currenza
See The Planet
Reykjavík University
Innovation Education
Health Department
App Store
BT Logo

Við vinnum með skýrri sýn og einföldum gildum

Markmið okkar eru einföld: að búa til lausnir sem nýtast fólki og skila árangri. Við trúum á samstarf, heiðarleika og vandaða framkvæmd – frá fyrstu hugmynd að lokaskilum.

Vandaðar og fallegar lausnir

Við stefnum að því að hanna og smíða lausnir sem eru bæði fallegar og notendavænar – þar sem útlit og virkni vinna saman í hverju einasta smáatriði.

Hraðvirkur og endingargóður kóði

Markmið okkar er að skrifa kóða sem er skilvirkur, stöðugur og auðvelt að viðhalda – svo lausnirnar okkar standist tímans tönn.

Hröð og áreiðanleg þjónusta

Við viljum vera traustur samstarfsaðili sem svarar fljótt, vinnur faglega og klárar verkefni á réttum tíma – með góðum samskiptum og skýrum ferlum.